Starfssvið

ADVEL hefur um árabil sérhæft sig í lögfræðiráðgjöf við fyrirtæki og stofnanir. Viðfangsefni og áskoranir viðskiptavina eru af margvíslegum toga en eiga það þó sammerkt að bæði er þörf á breiðri þekkingu og sérhæfingu innan ákveðinna sviða. Við leggjum áherslu á að starfa sem teymi til að tryggja að viðskiptavinir hafi ávallt aðgang að besta sérfræðingi á hverju sviði.

ADVEL lögmenn ehf

Hafnartorgi – Kalkofnsvegur 2

101 Reykjavík

Sími 520 2050

advel@advel.is

Kt. 580121 -1520

Vsk. nr. 140304