
Framúrskarandi fyrirtæki þriðja árið í röð
ADVEL lögmenn eru framúrskarandi fyrirtæki að mati Creditinfo þriðja árið í röð.

Gulleggið 2018
Úrslit í Gullegginu 2018, frumkvöðlakeppni Icelandic Startups, voru kunngerð við hátíðlega athöfn laugardaginn 3. nóvember sl.

Nýir fulltrúar hjá ADVEL lögmönnum
ADVEL lögmenn hafa ráðið til sín tvo nýja löglærða fulltrúa til að sinna lögfræðilegum verkefnum hjá stofunni.

Áframhaldandi stuðningur við Orator
ADVEL lögmenn hafa um árabil verið einn af styrktaraðilum Orators, félags laganema við Háskóla Íslands.

Ný persónuverndarlöggjöf hefur tekið gildi
Alþingi samþykkti á dögunum ný lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga sem tóku gildi hinn 15. júlí sl.

Vantar þig persónuverndarfulltrúa?
Með setningu laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga var lögfest persónuverndarreglugerð ESB 2016/679 (e. General Data Protection Regulation eða GDPR).
1 2