Samkeppnisréttur og opinber innkaup

ADVEL veitir fyrirtækjum alhliða ráðgjöf á sviði samkeppnismála og á öllum sviðum EES og Evrópulöggjafar. Jafnframt veitir ADVEL fyrirtækjum og opinberum aðilum ráðgjöf á sviði opinberra innkaupa. Tekur þjónustan m.a. til eftirfarandi sviða/verkefna:

  • Efnisreglur samkeppnislaga (markaðsyfirráð og röskun á samkeppni)
  • Samrunareglur
  • Samkeppnisréttaráætlanir
  • Samkeppnisréttarstefnur
  • Samkeppnisréttarleg úttekt
  • Námskeið og fræðsla
  • Ríkisaðstoð
  • Samskipti við Eftirlitsstofnun EFTA og Framkvæmdastjórn ESB
  • Útboðsreglur
  • Val á innkaupaaðferð
  • Yfirferð útboðsgagna
  • Samskipti við bjóðendur
  • Rýni tilboða fyrir bjóðendur
  • Almenn hagsmunagæsla gagnvart kaupendum
  • Rekstur ágreiningsmála fyrir dómstólum og á stjórnsýslustigi

ADVEL lögmenn ehf

Hafnartorgi – Kalkofnsvegur 2

101 Reykjavík

Sími 520 2050

advel@advel.is

Kt. 580121 -1520

Vsk. nr. 140304