Önnur þjónusta

ADVEL lögmenn hafa um árabil einbeitt sér að lögfræðiráðgjöf í tengslum við atvinnulífið og rekstur fyrirtækja. Með sérþekkingu og reynslu á fjölmörgum sviðum lögfræðinnar getum við komið til móts við allar þarfir viðskiptavina okkar og ráðið þeim heilt. Önnur þjónusta ADVEL tekur m.a. til eftirfarandi sviða:

 • Alþjóðaviðskipti
 • Stjórnsýsluréttur
 • Eignaréttur, skipulagsmál og fasteignakaup
 • Verktakaréttur, útboð og opinber innkaup
 • Skattaréttur
 • Vátryggingaréttur
 • Skaðabótaréttur
 • Hugverkaréttur og upplýsingatækni
 • Fjarskiptaréttur
 • Sjó- og flutningsréttur
 • Atvinnu- og dvalarleyfi
 • Neytendaréttur

ADVEL lögmenn ehf

Hafnartorgi – Kalkofnsvegur 2

101 Reykjavík

Sími 520 2050

advel@advel.is

Kt. 580121 -1520

Vsk. nr. 140304