Skattaréttur

Starfsmenn ADVEL búa yfir víðtækri reynslu á sviði skattaréttar og veita alhliða ráðgjöf á því sviði, hvort sem um er að ræða innlend skattamál eða í alþjóðaviðskiptum yfir landamæri. Sérfræðingar stofunnar hafa veitt bæði fyrirtækjum og einstaklingum margvíslega ráðgjöf um skattamál og sinnt kennslu í skattarétti á háskólastigi. Tekur þjónustan m.a. til eftirfarandi sviða/verkefna:

  • Íslenskur og alþjóðlegur skattaréttur
  • Skattaleg álitamál við fjárfestingar og endurskipulagningu
  • Virðisaukaskattur og aðrir óbeinir skattar og gjöld
  • Milliverðlagningarmál
  • Samskipti við skattyfirvöld, þ.m.t. beiðnir um bindandi álit
  • Rekstur ágreiningsmála á stjórnsýslustigi og fyrir dómstólum

ADVEL lögmenn ehf

Hafnartorgi – Kalkofnsvegur 2

101 Reykjavík

Sími 520 2050

advel@advel.is

Kt. 580121 -1520

Vsk. nr. 140304