Félagaréttur og fyrirtækjaráðgjöf

ADVEL lögmenn hafa veitt viðskiptavinum sínum heildstæða þjónustu á sviði félagaréttar um langt skeið. ADVEL kappkostar að veita félögum af öllum stærðum og gerðum alhliða þjónustu varðandi félagaréttarleg málefni. Tekur þjónustan m.a. til eftirfarandi sviða/verkefna:
 • Félagaréttur
 • Stofnun félaga
 • Hluthafasamkomulag
 • Ráðgjöf við félagsstjórnir
 • Stjórnarhættir fyrirtækja
 • Árangursmat stjórnar
 • Stjórnarseta
 • Hluthafafundir – undirbúningur og utanumhald, fundarstjórn, fundarritun
 • Fjármögnun fyrirtækja
 • Viðskiptasamningar
 • Samrunar og yfirtökur
 • Áreiðanleikakannanir
 • Úrlausn ágreiningsmála
 • Slitameðferðir

ADVEL lögmenn ehf

Hafnartorgi – Kalkofnsvegur 2

101 Reykjavík

Sími 520 2050

advel@advel.is

Kt. 580121 -1520

Vsk. nr. 140304