ADVEL lögmenn veita bæði fyrirtækjum og stofnunum ráðgjöf og aðstoð í tengslum við meðferð persónuupplýsinga og hlítingu við persónuverndarlöggjöf á hverjum tíma. Við veitum sérfræðiráðgjöf um verndun og öflun hugverkaréttinda auk þess sem við sinnum ráðgjöf á sviði fjarskiptaréttar. Tekur þjónustan m.a. til eftirfarandi sviða/verkefna:
ADVEL lögmenn ehf
Hafnartorgi – Kalkofnsvegur 2
101 Reykjavík
Sími 520 2050
advel@advel.is
Kt. 580121 -1520
Vsk. nr. 140304