Fjármálaþjónusta og fjármögnun

Starfsmenn ADVEL hafa yfir að búa víðtækri þekkingu á löggjöf um fjármálafyrirtæki og reynslu af því að vinna fyrir banka og önnur fjármálafyrirtæki. Þá höfum við komið að fjármögnun fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum. Tekur þjónustan m.a. til eftirfarandi sviða/verkefna:

  • Löggjöf um fjármálafyrirtæki
  • Skipulegir verðbréfamarkaðir
  • Fjármögnun fyrirtækja og verkefna
  • Fjármögnunarsamningar
  • Lánasamningar
  • Ábyrgðarsamningar
  • Tryggingar og veðsetningar
  • Skuldabréfaútgáfa

ADVEL lögmenn ehf

Hafnartorgi – Kalkofnsvegur 2

101 Reykjavík

Sími 520 2050

advel@advel.is

Kt. 580121 -1520

Vsk. nr. 140304