Lögmenn ADVEL veita viðskiptavinum stofunnar hvers kyns ráðgjöf í tengslum við fjárhagslega endurskipulagningu. ADVEL hefur haft umsjón með umfangsmiklum verkefnum á sviði greiðslustöðvunar, gjaldþrotaskipta og nauðasamninga. Tekur þjónustan m.a. til eftirfarandi sviða/verkefna:
Ráðgjöf í tengslum við fjárhagslega endurskipulagningu