Vátryggingaréttur

ADVEL hefur um áratuga skeið veitt víðtæka ráðgjöf á sviði vátryggingaréttar, einkum fyrir frum- og endurtryggjendur, enda hefur starfsfólk stofunnar umfangsmikla reynslu af störfum fyrir vátryggjendum. Tekur þjónustan m.a. til eftirfarandi sviða/verkefna:

  • Greiningar á umfangi vátryggingarverndar og réttarstöðu aðila
  • Ráðgjafar vegna tilkynninga og krafna í vátryggingar
  • Ráðgjafar um túlkun og efni skilmála
  • Samskipta við eftirlitsaðila
  • Úrlausn ágreiningsmála fyrir úrskurðarnefndum og dómstólum

Hafa samband

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum vegna þjónustu okkar, reikninga, styrkbeiðna og starfsumsókna í netfangið advel@advel.is.

Advel

Hafnartorg, Kalkofnsvegur 2, 101 Reykjavík

+354 520 5250

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

Vátryggingaréttur

ADVEL hefur um áratuga skeið veitt víðtæka ráðgjöf á sviði vátryggingaréttar, einkum fyrir frum- og endurtryggjendur, enda hefur starfsfólk stofunnar umfangsmikla reynslu af störfum fyrir vátryggjendum. Tekur þjónustan m.a. til eftirfarandi sviða/verkefna:
  • Greiningar á umfangi vátryggingarverndar og réttarstöðu aðila
  • Ráðgjafar vegna tilkynninga og krafna í vátryggingar
  • Ráðgjafar um túlkun og efni skilmála
  • Samskipta við eftirlitsaðila
  • Úrlausn ágreiningsmála fyrir úrskurðarnefndum og dómstólum

ADVEL lögmenn ehf

Hafnartorgi – Kalkofnsvegur 2

101 Reykjavík

Sími 520 2050

advel@advel.is

Kt. 580121 -1520

Vsk. nr. 140304