Vinnuréttur

ADVEL hefur mikla reynslu af vinnuréttarmálum og hafa sérfræðingar stofunnar um árabil veitt launþegum, atvinnurekendum og opinberum aðilum ráðgjöf og aðstoð í málum af öllum toga á þessu réttarsviði. Tekur þjónustan m.a. til eftirfarandi sviða/verkefna:

  • Kjarasamningar
  • Ráðningarsamningar
  • Starfslokasamningar
  • Úrlausn ágreiningsmála
  • Stéttarfélög
  • Hópuppsagnir
  • Málflutningur

ADVEL lögmenn ehf

Hafnartorgi – Kalkofnsvegur 2

101 Reykjavík

Sími 520 2050

advel@advel.is

Kt. 580121 -1520

Vsk. nr. 140304