Innherjaupplýsingar og breytingar á stjórnendum skráðs félags

Hjá skráðu félagi á markaði geta innherjaupplýsingar myndast í tengslum við breytingu á stjórnendum félagsins áður en breytingarnar eiga sér stað formlega. Mikilvægt er að slíkar upplýsingar séu birtar opinberlega á grundvelli 17. gr. Markaðssvikareglugerðarinnar (MAR) eins fljótt og auðið er. Kemur þá til álita hvenær breytingar á stjórnendum félags geti falið í sér innherjaupplýsingar… Continue reading Innherjaupplýsingar og breytingar á stjórnendum skráðs félags

ADVEL Attorneys

Hafnartorg – Kalkofnsvegur 2

101 Reykjavík

TEL. +354 520 2050

advel@advel.is

Id no. 580121-1520

VAT. no. 140304