Hjá skráðu félagi á markaði geta innherjaupplýsingar myndast í tengslum við breytingu á stjórnendum félagsins áður en breytingarnar eiga sér stað formlega. Mikilvægt er að slíkar upplýsingar séu birtar opinberlega á grundvelli 17. gr. Markaðssvikareglugerðarinnar (MAR) eins fljótt og auðið er. Kemur þá til álita hvenær breytingar á stjórnendum félags geti falið í sér innherjaupplýsingar… Continue reading Innherjaupplýsingar og breytingar á stjórnendum skráðs félags
Innherjaupplýsingar og breytingar á stjórnendum skráðs félags
