ADVEL lögmenn hafa um árabil verið einn af styrktaraðilum Orators, félags laganema við Háskóla Íslands.
Hann Elvar Austri Þorsteinsson, gjaldkeri Orators, kom í heimsókn til okkar í dag og staðfestum við áframhaldandi samstarf. Við hlökkum til að styðja við bakið á starfsemi Orators enn eitt skólaárið.